Fréttir — Fóðurbreytingar
Innihaldslýsing eða næringargildi í hunda- og kattafóðri? Eru "uppfyllingarefni" í Royal Canin fóðrinu?
Afgangar Fóður Fóðurbreytingar Hliðarafurðir Hundar Innihald Innihaldslýsing Innihaldslýsingar Mjöl Næring Næringargildi
Eitt af því sem er mikilvægt að muna þegar kemur að innihaldslýsingu er að hún segir oft á tíðum minna en margur heldur um nákvæmt næringargildi vörunnar. Þegar kemur að næringu hunda og katta og reyndar flestra annarra tegunda, þar á meðal manna, þá er það næringargildið sem skiptir öllu máli. Tökum dæmi - hundafóðurframleiðandi gefur innihaldslýsingu þar sem eftirfarandi kemur fram: Chicken, Corn Meal, Ground Whole Grain Sorghum, Chicken By-Product Meal (Natural source of Chondroitin Sulfate and Glucosamine), Ground Whole Grain Barley, Dried Beet Pulp, Chicken Flavor, Chicken Fat (preserved with mixed Tocopherols, a source of Vitamin E), Dried...