
NÝTT! BHN Rottweiler Puppy
Þurrfóður sérstaklega ætlað fyrir Rottweiler hvolpa til 18 mánaða aldurs
Ónæmiskerfi
Stuðlar að heilbrigðum vexti Rottweiler hvolpa. Á uppvaxtarskeiði er ónæmiskerfi hvolpsins viðkvæmt og inniheldur fóðrið því blöndu andoxunarefna (þ.á.m. E-vítamín) til þess að styðja við ónæmiskerfið.
Fóðurkúlur
Fóðurkúlurnar eru lagaðar að því að gera hundinum auðveldara að ná þeim upp og hvetur þá til að tyggja.
Liðir
Innihaldsefnin stuðla að heilbrigðum beinum og liðum, þar með talin ómega-3 fitusýrur sem hjálpa til við að halda liðbólgum í lágmarki og glúkósamín og kondróítin sem stuðla að uppbyggingu liðbrjósks.
Melting
Blanda af hágæða auðmeltanlegum próteinum og góðgerlafæðu (FOS & MOS) til þess að stuðla að heilbrigðri þarmaflóru.
Prótein
Inniheldur auðmeltanleg prótein (LIP; Low Indigestible Protein) sem stuðla að bættri meltingu og jafnvægi í þarmaflórunni.
Næringargildi:
Prótein: 31.0% - Fita: 16.0% - Trefjar: 1.8% - Kalk: 1.26% - Fosfór: 1%.