
Dýraland
BHN Maltese Adult 1.5kg
1 Umsögn
Hefðbundið verð
2.886 kr
Heildstætt þurrfóður sérstaklega ætlað fyrir Maltese hunda eldri en 10 mánaða.
Heilbrigður feldur
Stuðlar að heilbrigðum síðum feldi með hjálp ómega-3, ómega-6, hjólkrónuolíu og bíótíns.
Melting
Dregur úr lykt og magni hægða með auðmeltanlegum hráefnum, inniheldur góðgerlafæðu (FOS) til þess að stuðla að bættri þarmaflóru.
Bragðgott
Einstök bragðgæði höfða til matvöndustu hunda.
Tannheilsa
Hjalpar til við að draga úr tannsteinsmyndun með því að binda kalk í munnvatninu en kalk er aðal uppbyggingarefni tannsteins.
Augu
Aðstoðar við að draga úr táramyndun og minnkar þar með óæskilegan lit í kringum augun. Getur aðstoðað við að draga úr háralosun í kringum augun.
Næringargildi
Trefjar: 1.5%. Fita: 18%. Prótein: 24%.