Pet Remedy
30% afsláttur af öllum Pet Remedy slökunarvörur fyrir dýr
Hefðbundið verð
1.753 kr
Pet Remedy er náttúrleg lausn til að losa um stress og kvíða hjá dýrum.
Pet remedy virkar á náttúrulegan máta samhliða boðkerfi heilans sem sendir skilaboð til tauganna um að annarsvegar að slaka á og hinsvegar að stressast upp.
Undir álagi geta taugarnar örvast of mikið sem leiðir til stress einkenna.
Pet remedy líkir eftir róandi taugaboðefninu GABA (Gamma Amino Butyric Acid) í auknum mæli og örvar þannig boðkerfi heilans til þess að róa taugarnar niður.
Þar sem Pet Remedy hefur beina virkni á boðkerfi heilans virkar það fyrir mörg spendýr s.s.:
- hunda
- ketti
- hesta
- nagdýr
- .....og reyndar fugla líka
Notið eftirfarandi kóða þegar vörurnar eru komnar í körfuna: PETREMEDY30